Flokkur:Læknisfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Læknisfræði er sú fræðigrein sem fjallar um lækningar og viðbrögð við sjúkdómum. Í víðum skilningi orðsins eru nokkrar starfsstéttir sem starfa að lækningum, svo sem læknar, hjúkrunarfræðingar, lyfjafræðingar og sjúkraþjálfar. Oft er orðið þó notað til að fjalla sérstaklega um þann þátt lækninga sem er á herðum lækna.
- Aðalgrein: Læknisfræði
Undirflokkar
Það eru 7 undirflokkar í þessum flokki.
FG |
LM |
M frh.S |
Greinar í flokknum „Læknisfræði“
Það eru 15 síður í þessum flokki.
BCFGH |
H frh.JL |
L frh.S |