Lækjartorg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lækjartorg er torg í Miðborg Reykjavíkur í Kvosinni vestan við Reykjavíkurhöfn. Torgið er við gatnamót Bankastrætis, Lækjargötu og Austurstrætis. Við torgið stendur meðal annars Héraðsdómur Reykjavíkur í gamla Landsbankahúsinu.