Spjall:Líffræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mannfræði er ekki undirgrein líffræði, heldur er hún sjálfstæð fræðigrein. Það hlýtur að vera til annað efni fyrir það sem verið er að tala um...--Heiða María 19:51, 14 mar 2005 (UTC)
- Tilheyrir hún ekki félagsfræði? --Stefán Vignir Skarphéðinsson 20:58, 14 mar 2005 (UTC)
- Þegar talað er um mannfræði innan líffræðinar er átt við líffærafræði mansins (anthropotomy). --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:04, 14 mar 2005 (UTC)
- Sem er reyndar ekki beint réttþýðing úr latnesku, ég ætla að athuga þetta betur. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:05, 14 mar 2005 (UTC)
- Anthropotology er mannfræði og hitt myndi útleggjast sem manslíkamsfræði eða eitthvað þanneig... my bad. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:08, 14 mar 2005 (UTC)
- Líffærafræði mannsins heitir Anatomia á latínu og human anatomy á ensku. Hún hefur svo sem ekkert með mannfræði að gera, sem ég held að sé miklu tengdari félagsfræði og þjóðfræði. --Moi 21:29, 14 mar 2005 (UTC)
- Human anatomy eða anthropotomy, sem já, er best að kalla líffærafræði mansins. Ég ruglaði -tomy -logy. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:32, 14 mar 2005 (UTC)
- Já, anatomia og eins og segir á ensku Wikipediu: „though it is often, less happily, spoken of as anthropotomy“ er líffærafræði. Mannfræðin heitir einmitt anthropology. --Moi 21:41, 14 mar 2005 (UTC)
- Human anatomy eða anthropotomy, sem já, er best að kalla líffærafræði mansins. Ég ruglaði -tomy -logy. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:32, 14 mar 2005 (UTC)
- Líffærafræði mannsins heitir Anatomia á latínu og human anatomy á ensku. Hún hefur svo sem ekkert með mannfræði að gera, sem ég held að sé miklu tengdari félagsfræði og þjóðfræði. --Moi 21:29, 14 mar 2005 (UTC)
- Anthropotology er mannfræði og hitt myndi útleggjast sem manslíkamsfræði eða eitthvað þanneig... my bad. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:08, 14 mar 2005 (UTC)
- Sem er reyndar ekki beint réttþýðing úr latnesku, ég ætla að athuga þetta betur. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 21:05, 14 mar 2005 (UTC)