Laxfiskar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Atlantshafslax
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Laxfiskar (fræðiheiti: Salmoniformes) eru ættbálkur geislugga sem inniheldur vinsæla matfiska eins og lax og silung.
Ættbálkurinn inniheldur aðeins eina ætt: Laxfiskaætt.