Flokkur:Lepisma
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Silfurskotta (fræðiheiti: Lepisma saccharina) er skordýr af kögurskottuættbálki. Tegundin er sú eina í lepisma ættkvíslinni.
Almennt er litið á silfurskottur sem meindýr þó þær hafi engin áhrif á heilsu manna og skemmdirnar sem þær valdi á hýbílum þeirra séu hverfandi.
- Aðalgrein: Silfurskotta