Lindýr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lindýr |
|||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Smokkur af blekfiskaætt (Sepiidae)
|
|||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||
|
|||||||||
|
|||||||||
|
Lindýr (fræðiheiti: Mollusca) eru stór og fjölbreytt fylking dýra sem inniheldur ólíkar tegundir eins og skelfisk, snigla, smokkfiska og kolkrabba.