Mæna
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mænan er í líffærafræði annar hluti miðtaugakerfis hryggdýra, hún er umlukin og vernduð af hryggsúlunni en hún fer í gegnum hrygggöngin. Hún tilheyrir miðtaugakerfinu því í mænu er unnið úr taugaboðum og andsvar taugakerfisins ræðst gjarnan af samspili heila og mænu. Ýmis viðbrögð líkamans fara aðeins um mænutaugar eða mænu og nefnast því mænuviðbrögð (t.d. ef maður brennir sig).
Taugakerfið |
Heili - Mæna - Miðtaugakerfið - Úttaugakerfið - Viltaugakerfið - Dultaugakerfið - Semjukerfið - Utansemjukerfið |