Múslimi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Múslimi (Arabíska: مسلم) er fylgjandi íslam. Múslim þýðir bókstaflega sá sem "sýnir undirgefni" eða "hlýðir" Guði.
[breyta] Orðsifjar
Á arabísku kemur orðið "múslimi" úr þriggjastafa rótinni S-L-M, sem hefur merkinguna "friðsamleg undirgefni; að gefa sig; að hlýða; friður".
Önnur arabísk orð sem eru dreginn af S-L-M rótinni:
Islām sem þýðir "undirgefni/hlýðni," það er að segja undirgefni við Guð.
Salām sem þýðir "friður", og er algengt að múslimir heilsist með þessu ávarpi.