Flokkur:Malaví
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Malaví er landlukt land í suð-austurhluta Afríku sem liggur á milli Mósambík, Sambíu og Tansaníu. Helsta einkenni Malaví er Malaví-vatn sem þekur tæplega 1/5 hluta landsins, en samtals er flatarmál Malaví 120 þús. ferkílómetrar.
Malaví er eitt af þéttbýlustu löndum í Afríku og búa þar alls 11 milljónir manna. Fólkið lifir helst á landbúnaði og fiskveiðum í Malaví-vatni. Mikil fátækt ríkir í landinu en ríkari lönd keppast við að hjálpa Malavíbúum með því að kenna þeim arðbærari vinnubrögð í landbúnaði og fiskveiðum, ásamt fullorðinsfræðslu.
- Aðalgrein: Malaví
Undirflokkar
Það eru 4 undirflokkar í þessum flokki.
B
M
S
Greinar í flokknum „Malaví“
Það eru 7 síður í þessum flokki.
.C |
FM |
M frh. |