Næfurholt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Næfurholt er bær á Rangárvöllum, við rætur Heklu. Bærinn hefur oftar en einu sinni verið færður vegna náttúruhamfara. Þó svo að bærinn sé mjög nálægt Heklu sést hún ekki heiman frá bænum, vegna þess hve há hraunbrúnin er í kringum bæinn.