Naustið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Naustið er veitingastaður við Vesturgötu í Reykjavík sem var stofnaður árið 1954. Staðurinn er meðal annars frægur fyrir að hafa átt upptökin að þeim Þorrablótsmatseðli sem almennt er að nota í dag. Staðurinn auglýsti fyrst Þorrablót með þessu sniði árið 1958.