Notandaspjall:Njordur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hæ, Njordur, og velkomin/n á Wikipedia. Þakka þér fyrir framlög þín. Hér eru nokkrir tenglar sem gætu komið að góðum notum:
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Svindlsíðan er einnig nauðsynleg fyrir alla nýliða.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
- Jafnframt geturðu ritað um sjálfa/n þig á notandasíðu þinni. Um okkur hin er hægt að lesa hér.
- Gangi þér í alla staði vel og spurningum er jafnvel hægt að beina til mín.
![]() |
English: If you do not understand or you cannot write in Icelandic, and you want to tell us something, please, visit the Embassy. |
[breyta] Mynd:Stadarnets Skema.png
Hate to say it; en það er ásláttarvilla í myndinni. Utstöð ætti að vera útstöð. Gætirðu lagað hana og hlaðið myndinni inn aftur (eða jafnvel á Commons?)? --Jóna Þórunn 22:16, 13 mars 2007 (UTC)
Ekkert mál, photoshop var bara að stríða mér aðeins með stóra stafi með kommu, tók ekki eftir því. Búinn að laga þannig að Utstod er orðið að Útstöð í myndinni. Njörður Stefánsson 10:08, 14 mars 2007 (UTC)
- Flott, lítur vel út. --Jóna Þórunn 10:45, 14 mars 2007 (UTC)