Norður-Múlasýsla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norður-Múlasýsla er sýsla á Íslandi sem nær frá Gunnólfsvíkurfjalli við Bakkaflóa að Dalatanga.
[breyta] Sveitafélög
Eftirfarandi sveitafélög eru í Norður-Múlasýslu (fyrrverandi innan sviga):
- Langanesbyggð (að hluta)
- Vopnafjarðarhreppur
- Fljótsdalshérað
- (Fellahreppur)
- (Austur-Hérað)
- (Egilsstaðabær)
- (Eiðahreppur)
- (Hjaltastaðahreppur)
- (Skriðdalshreppur)
- (Norður-Hérað)
- Fljótsdalshreppur