Norðurhvel
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðurhvel er sá helmingur yfirborðs reikistjörnu, sem er norðan miðbaugs. Norðurheimsskautið er sá punktur norðurhvels sem er liggur fjærst miðbaug og er nyrsti punktur hnattarins. Norður- og suðurhvel þekja allt yfirborð reikistjörnunnar.