Notandaspjall:Nori
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hæ, Nori, og velkomin/n á Wikipedia. Þakka þér fyrir framlög þín. Hér eru nokkrir tenglar sem gætu komið að góðum notum:
- Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Svindlsíðan er einnig nauðsynleg fyrir alla nýliða.
- Sandkassinn er rétti staðurinn til að prufa sig áfram til að sjá hvernig greinar virka.
- Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga.
- Samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt sniðugt og fróðlegt um aðra notendur Wikipediu og margt fleira, ekki gleyma að skoða máttarstólpana.
- Jafnframt geturðu ritað um sjálfa/n þig á notandasíðu þinni. Um okkur hin er hægt að lesa hér.
- Gangi þér í alla staði vel og spurningum er jafnvel hægt að beina til mín.
English: If you do not understand or you cannot write in Icelandic, and you want to tell us something, please, visit the Embassy. |
Efnisyfirlit |
[breyta] Stubbar
Skoðaðu hvaða stubbasnið eru til og notaðu viðeigandi þegar þú ert að stubbmerkja. --Jóna Þórunn 23:23, 9 janúar 2007 (UTC)
- Ég geri það alltaf þegar það er til stubbasnið fyrir viðkomandi grein.
- Mundu líka eftir því að flokka flokka sem þú býrð til og ekki bara skrifa texta í þá; sbr. sálfræðistubbana --Jóna Þórunn 16:16, 10 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Myndir
Mynd:Popeye (tölvuleikur).png og Mynd:DonkeyKongMP7.jpg er ÓU-skrár. Geturður sett heimildir og leyfi á þær. --Jóna Þórunn 22:00, 12 febrúar 2007 (UTC)
- Ég lét link á ensku wikipedia sem ég tók þær. Er það ekki nóg? Hvar getur maður fundið snið fyrir höfundarétt á myndum? --Nori 22:09, 12 febrúar 2007 (UTC)
- Myndasniðaflokknum og í samþykktum leyfissniðum. Hugsanleg er ekki allt þar. --Jóna Þórunn 22:11, 12 febrúar 2007 (UTC)
[breyta] Stjórnandi
Sæll, ég sé að þú hefur sótt um að verða stjórnandi. Að mínu viti, með tilliti til þess að þú hefur einungis verið notandi hér í rúman mánuð, mælist ég til þess að þú sýnir aukna viðleitni til þess að vinna á fjölbreyttum sviðum. Vinnir svolitla „vanþakkláta vinnu”; stafsetningarvillur, stubbaflokkun,.....handavinnu. Kveðja --Jabbi 01:51, 11 mars 2007 (UTC)
[breyta] næs gátt!
Blessaður Nori, ég vildi bara að segja, það er frábær gátt sem þú hefur gert! :) Góð verk! --Ice201 20:28, 6 apríl 2007 (UTC)
- Takk, alltaf gaman að fá hrós :). Hún var reyndar að mestu byggð á Kasakstan gáttinni, sem þú gerðir (sem þú vissir líklega) :D. Gaman að fá gáttir á íslensku Wikipediu. --Nori 23:50, 6 apríl 2007 (UTC)
áttu msn? bættu mig ef þú vilt :) --Ice201 00:55, 7 apríl 2007 (UTC)