Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2000-2009
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu |
2000-2009 |
1990-1999 |
Efnisyfirlit |
[breyta] 2006
Riddarakross
- Anh-Dao Tran, kennslufræðingur og verkefnisstjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu nýrra Íslendinga og íslensks fjölmenningarsamfélags
- Sr. Bernharður Guðmundsson, rektor, Skálholti, fyrir störf í þágu þjóðkirkjunnar og alþjóðlegs kirkjustarfs
- Brynja Benediktsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu leiklistar
- Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fv. matráðskona, Reykjavík, fyrir störf í þágu nýbúa
- Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur, Stykkishólmi, fyrir ritstörf í þágu náttúruverndar
- Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, Reykjavík, fyrir störf að velferð og réttindum kvenna
- Gunnar Kvaran, prófessor og sellóleikari, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar
- Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, Skotlandi, fyrir tónsmíðar
- Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík, fyrir störf í þágu kirkju og samfélags
- Hrefna Haraldsdóttir, þroskaþjálfi, Reykjavík, fyrir störf í þágu þroskaheftra
- Jóhannes Bergsveinsson, fv. yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga
- Jónas Jónasson, útvarpsmaður, Reykjavík, fyrir störf í fjölmiðlun og framlag til íslenskrar menningar
- Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Reykjavík, fyrir störf að vörslu og kynningu íslenskra þjóðminja
- Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Hafnarfirði, fyrir frumkvæði í menntamálum
- Ólafur Ragnarsson, útgefandi, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu
- Sigrún Sturludóttir, húsmóðir, Reykjavík, fyrir störf að félagsmálum
- Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna
- Vigdís Magnúsdóttir, fv. forstjóri Landspítalans, Hafnarfirði, fyrir hjúkrunarstörf
- Vilhjálmur Einarsson, íþróttamaður og fv. skólameistari, Egilsstöðum, fyrir framlag í þágu íþrótta og uppeldis
- Þóra Kristjánsdóttir, listfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til varðveislu íslenskrar menningararfleifðar
- Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og leiklistar
- Þráinn Eggertsson, hagfræðingur, Reykjavik, fyrir vísinda- og kennslustörf
Stórriddarakross
- Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, Selfossi, fyrir störf í opinbera þágu
[breyta] 2005
Riddarakross
- Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Kópavogi, fyrir störf í þágu trúar og kirkju.
- Ásmundur Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framlag til nýsköpunar á sviði tónlistar.
- Birgir D. Sveinsson, kennari, Mosfellsbæ, fyrir störf í þágu tónlistar.
- Dr. Bjarni Guðmundsson, prófessor, Hvanneyri, fyrir landbúnaðarrannsóknir.
- Björgólfur Guðmundsson, athafnamaður, Reykjavík, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar.
- Brad Leithauser, rithöfundur, Bandaríkjunum.
- Drífa Kristjánsdóttir, Torfastöðum, fyrir störf að velferðarmálum unglinga.
- Edda Heiðrún Backman, leikkona, Reykjavík, fyrir störf í þágu íslenskrar leiklistar.
- Eiður Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður, Bretlandi, fyrir íþróttaafrek.
- Eiríkur Smith, listmálari, Hafnarfirði, fyrir myndlistarstörf.
- Ellen Marie Mageröy, heimspekingur, Noregi.
- Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kiwanis International, Bandaríkjunum, fyrir störf í þágu félagsmála á alþjóðavettvangi.
- Fransesca von Habsburg, Austurríki.
- Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, Kópavogi, fyrir störf í þágu lista og menningar.
- Gunnar Bomar, prófessor, Svíþjóð.
- Dr. Haraldur Sigurðsson, jarðfræðingur, Bandaríkjunum, fyrir vísindastörf.
- Jóhann R. Benediktsson, sýslumaður á Keflavíkurflugvelli, Garðabæ, fyrir störf í þágu löggæslu og fíkniefnavarna.
- Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Austfars, Seyðisfirði, fyrir framlag til samgangna og ferðamála.
- Klaus von See, prófessor, Þýskalandi.
- Kristinn Jóhannesson, lektor, Svíþjóð.
- Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri, Akureyri, fyrir störf í þágu sveitarstjórna og byggðamála.
- Lars Lönnroth, prófessor, Svíþjóð.
- Leifur Breiðfjörð, listamaður, Reykjavík, fyrir framlag til glerlistar.
- María Th. Jónsdóttir, formaður Félags aðstandenda Alzheimerssjúkra, Garðabæ, fyrir störf í þágu velferðar og málefna minnissjúkra.
- Már Sigurðsson, ferðamálafrömuður, Haukadal, fyrir frumkvæði í uppbyggingu ferðaþjónustu.
- Páll Samúelsson, stjórnarformaður Toyota, Mosfellsbæ, fyrir framlag til viðskiptalífs og menningar.
- Páll Steingrímsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík, fyrir framlag til heimildamyndagerðar.
- Ragnar Bjarnason, söngvari, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Sigurður Björnsson, yfirlæknir, Reykjavík, fyrir störf í þágu krabbameinslækninga.
- Sigurveig Guðmundsdóttir, fv. kennari, Hafnarfirði, fyrir störf í þágu mennta- og félagsmála.
- Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavík, fyrir störf í þágu sveitastjórnarmála.
- Dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
- Örlygur Kristfinnsson, safnstjóri, Siglufirði, fyrir framlag til uppbyggingar Síldarminjasafnsins.
Stórriddarakross
- Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Valgerður Sverrisdóttir, ráðherra, Eyjafirði, fyrir störf í opinbera þágu.
Stórriddarakross með stjörnu
- Geir H. Haarde, utanríkisráðherra, Reykjavík.
Stórkross
- Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
[breyta] 2004
Opinber heimsókn frá Svíþjóð setti svip sinn á orðuveitingar ársins.
Riddarakross
- Aðalgeir Kristjánsson, sagnfræðingur, Reykjavík, fyrir fræðistörf.
- Aðalsteina Magnúsdóttir, húsmóðir, Grund í Eyjafirði, fyrir varðveislu menningarverðmæta og landbúnaðarstörf.
- Ann Årefeldt, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Ari Teitsson, fv. formaður Bændasamtaka Íslands, Hrísum, S-Þingeyjarsýslu, fyrir störf að félagsmálum bænda.
- Arnaldur Indriðason, rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf.
- Bryndís Tómasdóttir, Reykjavík, fyrir störf í þágu Parkinsonsamtakanna.
- Edda Bergmann Guðmundsdóttir, fv. formaður Íþróttafélags fatlaðra í Reykjavík, fyrir störf að íþróttamálum fatlaðra.
- Elín Sigurlaug Sigurðardóttir, húsfreyja, Torfalæk, Húnavatnssýslu, fyrir framlag til varðveislu íslensks handverks.
- Ellert Eiríksson, fv. bæjarstjóri, Reykjanesbæ, fyrir störf að sveitarstjórnar- og félagsmálum.
- Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi, fyrir störf að ferðamálum.
- Finnbogi Eyjólfsson, Reykjavík, fyrir frumkvöðlastarf innan bílgreinarinnar.
- Friedrich Oidtmann, forstjóri, Þýskalandi.
- Guðrún Margrét Páldóttir, framkvæmdastjóri ABC-hjálparstarfs, Reykjavík, fyrir líknarstörf á alþjóðavettvangi.
- Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson), heimspekingur og rithöfundur, Reykjavík, fyrir ritstörf og framlag til íslenskrar menningar.
- Hörður Áskelsson, organisti, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Inge Arne Stöve, bankastjóri, Noregi.
- Jóhann Axelsson, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf.
- Karin Grundel, þriðji sendiráðsritari, Svíþjóð.
- Kirsten Torberg Sá Machado, fv. utanríkisráðherrafrú, Portúgal.
- Ludovikus Oidtmann, forstjóri Þýskalandi.
- Magnús Kr. Guðmundsson, útgerðarmaður, Tálknafirði, fyrir störf að sjávarútvegsmálum.
- Margrét Gísladóttir, forvörður, Kópavogi, fyrir varðveislu textílfornmuna.
- Margrét Pálmadóttir, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir frumkvæði í tónlist.
- Marie Hadd, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Marteinn H. Friðriksson, dómorganisti, Kópavogi, fyrir tónlistarstörf.
- Ólafur Stefánsson, handknattleiksmaður, Spáni, fyrir afrek í íþróttum.
- Per Sjöberg, deildarstjóri, Svíþjóð.
- Ragnheiður Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, Reykjavík, fyrir framlag til barnahjúkrunar.
- Richard Ringler, prófessor, Wisconsin, Bandaríkjunum, fyrir fræðistörf.
- Sigurbjörn Bárðarson, íþrótta- og tamningamaður, Kópavogi, fyrir framlag til hestaíþrótta.
- Sigurður Guðmundsson, listamaður, Kína, fyrir listsköpun og framlag til menningar.
- Steinunn Friðriksdóttir, formaður Styrks, Seltjarnarnesi, fyrir störf í þágu krabbameinssjúkra.
- Tómas Grétar Ólason, verkstjóri, Kópavogi, fyrir störf að líknar- og félagsmálum.
- Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari Menntaskólans á Akureyri, Kópavogi, fyrir störf að menntamálum.
- Þorsteinn Ingi Sigfússon, prófessor, Reykjavík, fyrir vísindastörf og framlag til hátækniatvinnugreina.
- Þorvaldur Kristinsson, formaður Samtakanna ’78, Reykjavík, fyrir störf að réttindamálum samkynhneigðra.
Stórriddarakross
- Christina von Schwerin, barónessa, hirðdama HH Silviu drottningar, Svíþjóð.
- Ulf Gunnehed, ofursti, fylgdarmaður HH Carls XVI Gustafs Konungs, Svíþjóð.
- Ulf Svenér, sendifulltrúi, Svíþjóð.
Stórriddarakross með stjörnu
- Catherine von Heidenstam, prótókollstjóri og sendiherra, Svíþjóð.
- Elisabeth Tarras-Wahlberg, upplýsingafulltrúi og skrifstofustjóri HKT krónprinsessunnar, Svíþjóð.
- John James Waickwicz, aðmíráll, Bandaríkjunum.
Stórkross
- Arnold Rüütel, forseti Eistlands.
- Bertil Jobeus, sendiherra, Svíþjóð.
- Flemming Mörch, sendiherra, Danmörku.
- Frank Rosenius, varaaðmíráll, Svíþjóð.
- Kirstine von Blixen-Fincke, yfirhirðdama og barónessa, Svíþjóð.
- Krónprinsessa Victoria, Svíþjóð.
[breyta] 2003
Opinber heimsókn frá Þýskalandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.
Riddarakross
- Árni Tryggvason, leikari, Reykjavík, fyrir leiklist.
- Ásbjörn K. Morthens, tónlistarmaður, Seltjarnarnesi, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Ásdís Skúladóttir, félagsfræðingur, Reykjavík, fyrir störf í þágu aldraðra.
- Bent Larsen, stórmeistari, Danmörku.
- Berglind Ásgeirsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, Hafnarfirði, fyrir störf í opinbera þágu og á alþjóðavettvangi.
- Elín Rósa Finnbogadóttir, Samhjálp kvenna, Reykjavík, fyrir störf að mannúðarmálum.
- Grímur Gíslason, fréttaritari, Blönduósi, fyrir störf að félags- og byggðamálum.
- Guðmundur H. Garðarsson, fv. alþingismaður, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu og að málefnum launafólks.
- Gunther Adler, einkaritari, Þýskalandi.
- Halldór Haraldsson, skólastjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu tónlistar.
- Haraldur Stefánsson, slökkviliðsstjóri, Garðabæ, fyrir störf að öryggis- og brunavarnamálum.
- Hólmfríður Pétursdóttir, húsfreyja, Reykjahlíð, fyrir störf að menningar- og félagsmálum.
- Hulda Jensdóttir, ljósmóðir, Reykjavík, fyrir ljósmóðurstörf.
- Hörður Húnfjörð Pálsson, bakarameistari, Akranesi, fyrir störf að félags- og atvinnumálum.
- Istaván Berenáth, bókmenntafræðingur, Ungverjalandi.
- Josette Balsa, ræðismaður, Hong Kong.
- Jón Björnsson frá Bólstaðarhlíð, fyrir varðveislu þekkingar um íslensk skip og báta.
- Magnús Hallgrímsson, verkfræðingur, Reykjavík, fyrir hjálpar- og endurreisnarstörf á erlendum vettvangi.
- Oddgeir Guðjónsson, fv. bóndi, Hvolsvelli, fyrir fræðastörf og eflingu íslensks handverks.
- Perry Notbohm-Ruh, sendiráðunautur.
- Philip Cronenwett, bókasafnsfræðingur, Bandaríkjunum.
- Dr. Ragnar Sigbjörnsson, prófessor, Mosfellsbæ, fyrir störf í þágu vísinda og mennta.
- Sigrún Júlíusdóttir, prófessor, Reykjavík, fyrir fræðistörf á sviði félagsvísinda.
- Sigrún Klara Hannesdóttir, landsbókavörður, Reykjavík, fyrir framlag til bókasafns- og upplýsingafræða.
- Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur, Reykjavík, fyrir framlag til erfðafræði og búvísinda.
- Stefán Runólfsson, fv. framkvæmdastjóri, frá Vestmannaeyjum, fyrir störf að félags- og sjávarútvegsmálum.
- Steinar Berg Björnsson, fv. framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu Sameinuðu þjóðanna.
- Svend Aage Malmberg, haffræðingur, Hafnarfirði, fyrir framlag til haffræðirannsókna.
- Unnur Sigtryggsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, fyrir störf að heilbrigðismálum.
- Wolfram von Heynitz, einkaritari, Þýskalandi.
- Þórarinn Eldjárn, rithöfundur, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra bókmennta.
- Þórunn Eiríksdóttir, húsfreyja, Borgarnesi, fyrir störf að félags- og byggðamálum.
Stórriddarakross
- Gunnar Snorri Gunnarsson, ráðuneytisstjóri, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Dr. Hans-Jürgen Heimsoeth, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
- Heinz Wagner, ofursti, Þýskalandi.
- Helga Dohmgoergen, sendifulltrúi, Þýskalandi.
- Rüdiger König, forstöðumaður, Þýskalandi.
- Sigurður Dementz Franzson, tónlistarmaður, Reykjavík, fyrir störf í þágu söngmenntunar.
- Werner Wnendt, deildarstjóri, Þýskalandi.
Stórriddarakross með stjörnu
- Bernhard von der Planitz, sendiherra, prótókollstjóri, Þýskalandi.
- Dr. Christoph Jessen, sendiherra, Þýskalandi.
- Hulda Valtýsdóttir, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
- Klaus Schrotthofer, talsmaður forseta, Þýskalandi.
- Dr. Wolfgang Schultheiss, skrifstofustjóri, Þýskalandi.
Stórkross
- Dr. Andrea Giuseppe Mochi Onory di Saluzzo, sendiherra, Ítalíu.
- Christina Rau, forsetafrú, Þýskalandi.
- Hans Martin Bury, ráðherra Evrópumála, Þýskalandi.
- Hendrik Dane, sendiherra, Þýskalandi.
- Rüdiger Froh, forsetaritari, Þýskalandi.
Stórkross með keðju
- Dr. Johannes Rau, forseti Sambandslýðveldisins Þýskalands.
[breyta] 2002
Riddarakross
- Anna Kisselgoff, gagnrýnandi, New York, Bandaríkjunum.
- Auður Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi, fyrir störf í þágu mænuskaddaðra.
- Bela Petrovna Karamzina, ritari, Moskvu, Rússlandi.
- Bjarnfríður Leósdóttir, Akranesi, fyrir störf að verkalýs- og félagsmálum.
- Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskra bókmennta.
- Gerrard Nelson, ættfræðingur, Kanada.
- Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor, Reykjavík, fyrir störf í þágu háskólamenntunar
- Guðrún Nielsen, íþróttakennari, Reykjavík, fyrir störf í þágu íþróttamála aldraðra.
- Gunnar Marel Eggertsson, skipstjóri og skipasmiður, Reykjavík, fyrir framlag til kynningar á landafundum og siglingum til forna.
- Gunnar Þórðarson, tónlistamaður, Reykjavík, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.
- Gunnsteinn Gíslason, oddviti í Árneshreppi á Ströndum, fyrir störf að félags- og byggðarmálum.
- Halldór Björnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, Kópavogi, fyrir störf í þágu launafólks og verkalýðshreyfingar.
- Haraldur Örn Ólafsson, Reykjavík, fyrir afreksverk.
- Heinz Böcker, Þýskalandi.
- Hildur Hálfdanardóttir, Kópavogi, fyrir störf að mannúðarmálum.
- Hubert Seelow prófessor, Þýskalandi.
- Ingibjörg Haraldsdóttir, þýðandi og rithöfundur, Reykjavík, fyrir störf í þágu bókmennta.
- Istaván Fluck, læknir, Búdapest.
- John Wallace, sálfræðingur, Bandaríkjunum.
- Kári Stefánsson, forstjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu vísinda og viðskipta.
- Kjell Hanson, vararæðismaður, Svíþjóð.
- Magnus Eliason, fv. borgarráðsmaður, Winnipeg.
- Matthías Andrésson, tollvörður og tréskurðarlistamaður, Kópavogi, fyrir störf í þágu íslensks útskurðar.
- Nand Lal Khemka, aðalræðismaður, Nýju Delhi, Indlandi.
- Olga Alexandrovna Smirnitskaya, prófessor, Moskvu, Rússlandi.
- Ólafur Jónsson, fv. bæjarfulltrúi, Kópavogi, fyrir störf að félagsmálum.
- Ólafur Jónsson, fv. framkvæmdastjóri, Selfossi, fyrir störf í þágu skógræktar.
- Ríkharður Jónsson, fv. knattspyrnumaður, Akranesi, fyrir störf í þágu íþrótta.
- Sheila B. Blume, geðlæknir, Bandaríkjunum.
- Sigríður Theódóra Sæmundsdóttir, húsfreyja, Skarði á Landi, fyrir störf í þágu safnaðar- og félagsmála.
- Sigrún Oddsdóttir, Nýjalandi í Garði, fyrir störf í þágu bindindis- og félagsmála.
- Stella Guðmundsdóttir, fyrrverandi skólastjóri, Kópavogi, fyrir störf í þágu mennta og fræðslu.
- Susanne Folmer Hansen, framkvæmdastjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
- Terence T. Gorski, áfengisráðgjafi, Bandaríkjunum.
- Thorsten Thörnblad, vararæðismaður, Svíþjóð.
- Timo Ernamo, útgáfustjóri, Helsinki, Finnlandi.
- Tinna Gunnlaugsdóttir, leikkona, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og lista.
- Valdimar K. Jónsson, prófessor, Reykjavík, fyrir störf í þágu vísinda.
- Valery Pavlovich Berkov, prófessor, St. Pétursborg, Rússlandi.
- Valgeir Þorvaldsson, forstöðumaður Vesturfarasetursins, Hofsósi, fyrir eflingu menningartengdrar ferðaþjónustu.
- Þórir Einarsson, ríkissáttasemjari, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur, Kópavogi, fyrir tækninýjungar og frumkvöðulsstörf í atvinnumálum.
Stórriddarakross
- Arne Holm, ræðismaður, Bergen, Noregi.
- Auður Laxness, húsfreyja, Mosfellsbæ, fyrir framlag til íslenskrar menningar.
- Garðar Gíslason, hæstaréttardómari, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Oswald Dreyer-Eimbcke, ræðismaður, Hamborg, Þýskalandi.
- Poul Christian Matthiessen, framkvæmdastjóri, Kaupmannahöfn, Danmörku.
Stórriddarakross með stjörnu
- Ásgeir Pétursson, fv. formaður orðunefndar, Reykjavík.
Stórkross
- Herman af Trolle, sendiherra, Svíþjóð.
[breyta] 2001
[breyta] 2000
Opinber heimsókn frá Finnlandi setti svip sinn á orðuveitingar ársins.
Riddarakross
- Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður Rauða kross Íslands, Reykjavík, fyrir störf í þágu mannúðarmála.
- Auður Garðarsdóttir, formaður sóknarnefndar Dómkirkjunnar, Reykjavík, fyrir störf að safnaðarmálum.
- Áslaug Sigurbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík, fyrir mannúðarstörf.
- Dr. Baldur R. Stefansson, Winnipeg, Kanada.
- Barbro Skutnäs, Helsinki, Finnland.
- Birna G. Bjarnleifsdóttir, Reykjavík, fyrir fræðslustörf í þágu ferðamála.
- Bjarni Guðráðsson, organisti, Nesi í Reykholtsdal, fyrir störf að kirkjutónlist og varðveislu menningarminja.
- Bjarni Tryggvason, geimfari, Manitoba, Kanada.
- David Gislason, Manitoba, Kanada.
- Eric Stefanson, Winnipeg, Kanada.
- Gail Einarson-McCleery, Toronto, Kanada.
- Grímur Eysturey Guttormsson, kafari, Reykjavík, fyrir störf í þágu hafnargerðar og umhverfisverndar.
- Guðný Halldórsdóttir, leikstjóri, Mosfellsbæ, fyrir kvikmyndagerð.
- Heather Alda Irland, ræðismaður, Vancouver, Kanada.
- Helga Soffía Konráðsdóttir, formaður Prestafélags Íslands, Reykjavík, fyrir störf í þágu kristni og kirkju.
- Henning Rovsing Olsen, Danmörku.
- Dr. Irvin Olafson, Gimli, Kanada.
- J. Timothy Samson, lögfræðingur, Manitoba, Kanada.
- Janis Johnson, öldungadeildarþingmaður Ottawa, Kanada.
- John Harvard, þingmaður, Winnipeg, Kanada.
- Jóhann Sigurðsson, útgefandi, Reykjavík, fyrir forystu í heildarútgáfu Íslendingasagna á ensku.
- Dr. Kenneth Thorlakson, Winnipeg, Kanada.
- Kristín Möller, Reykjavík, KFUK, fyrir kristilegt starf.
- Maria Romantschuk, Helsinki, Finnland.
- Neil Ofeigur Bardal, aðalræðismaður, Gimli, Kanada.
- Ólafur Haukur Árnason, ráðunautur, Reykjavík, fyrir störf að bindindismálum og áfengisvörnum.
- Óskar H. Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir framfarastörf í osta- og mjólkuriðnaði.
- Rannveig Fríða Bragadóttir, óperusöngkona, fyrir tónlistarstörf.
- Riitta Heinämaa, forstöðumaður Norræna hússins.
- Sigrid Johnson, Winnipeg, Kanada.
- Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, dósent, Reykjavík, fyrir störf að jafnréttismálum.
- Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Seltjarnarnesi, fyrir störf að sveitastjórnarmálum.
- Suvi Kautto, Helsinki, Finnland.
- Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari og rithöfundur, Reykjavík, fyrir fræðslu og ritstörf.
- Þorkell Bjarnason, ráðunautur, Laugarvatni, fyrir störf við ræktun íslenska hestsins.
- Þórunn Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík, fyrir störf í þágu menningar og lista.
Stórriddarakross
- Bolli Gústavsson, vígslubiskup Hólum í Hjaltadal, fyrir störf í þágu kristni og kirkju.
- Caj Söderlund, Helsinki, Finnland.
- Esko Riepula, rektor, Rovaniemi, Finnland.
- Frank Edman, sendiráðunautur, Helsinki, Finnland.
- Halldór Blöndal, forseti Alþingis, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Holger Strandberg, ræðismaður, Vasa, Finnlandi.
- Jari Kallio, Helsinki, Finnland.
- Jarmo Viinanen, Helsinki, Finnland.
- Jóhannes Mathijs Gijsen, biskup kaþólskra, Reykjavík, fyrir störf í þágu kristni og kirkju.
- Sigurður Sigurðsson, vígslubiskup, Skálholti, fyrir störf í þágu kristni og kirkju.
- Sólveig Pétursdóttir, kirkjumálaráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
Stórriddarakross með stjörnu
- Cornelio Sommaruga, fv. forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins, Sviss.
- Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, Reykjavík, fyrir störf í opinbera þágu.
- Johannes Bäckström, prótókollstjóri, Helsinki, Finnland.
- Karl Sigurbjörnsson, biskup, Reykjavík, fyrir störf í þágu kristni og kirkju.
- Mika Peltonen, Helsinki, Finnland.
- Robert Cantoni, sendiherra, Frakklandi.
Stórkross
- Jan-Erik Enestam, ráðherra, Helsinki, Finnland.
- Pentti Arajärvi, deildarstjóri, Helsinki, Finnland.
- Pertti Torstila, Helsinki, Finnland.
- Timo Koponen, sendiherra.
Stórkross með keðju
- Tarja Halonen, forseti Finnlands, Helsinki, Finnland.
[breyta] Heimild
- Forseti.is - Fálkaorðan. Skoðað 2. janúar, 2006.