Plútarkos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plútarkos (forngríska: Πλούταρχος; 46—127) var forngrískur sagnaritari, ævisöguritari, rithöfundur og platonskur heimspekingur. Plútarkos fæddist í Kæroneu í Böótíu í Grikklandi, um 31 km austur af Delfí.