Regla Cramers
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Regla Cramers er aðferð í línulegri algebru til þess að leysa línuleg jöfnuhneppi. Látum A vera n×m fylki og b vera vigur af stærðinni n. Þá segir regla Cramers að finna megi lausn jöfnuheppisins Ax = b með því að:
þar sem að Bi er fylkið A, með i-ta dálkvigrinum skipt út fyrir vigurinn b.
Greinar í stærðfræði tengdar línulegri algebru |
Vigur | Lína | Fylki | Plan | Háplan | Vigurrúm | Innfeldisrúm | Línuleg spönn | Línuleg vörpun | Línuleg jöfnuhneppi | Línulegt óhæði | Línuleg samantekt | Línulegur grunnur | Dálkarúm | Raðarúm | Þverlægni | Eigingildi | Eiginvigur | Eiginrúm | Kennimargliða | Útfeldi | Krossfeldi | Innfeldi | Ákveður | Bylta | Fylkjaliðun (LU-þáttun, QR-þáttun) | Hornalínugeranleiki | Hjáþættir | Gauß-eyðing | Gauß-Jordan eyðing | Gram-Schmidt reikniritið | Regla Cramers | Rófsetningin |