Robert Fulton
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Robert Fulton (14. nóvember, 1765 – 24. febrúar, 1815) var bandarískur verkfræðingur og uppfinningamaður sem var þekktastur fyrir að hafa smíðað gufuknúna skipið Clermont árið 1809. Hann smíðaði auk þess fjöldan allan af gufuskipum, bæði fyrir Bandaríkin og fyrir Napóleon.
[breyta] Ítarefni
- Þróunarsaga gufuvéla
- William Symington
- A TREATISE ON THE IMPROVEMENT OF CANAL NAVIGATION, eftir Robert Fulton, 1796. (skönnun með leitareiginleikum hjá bókasafni University of Georgia; DjVu & fjöllaga PDF snið)
- CHAPTER XIII: ROBERT FULTON í Great Fortunes, and How They Were Made (1871), eftir James D. McCabe, Jr., teikningar eftir G. F. and E. B. Bensell, rafræn bók hjá Project Gutenberg.