Sólstafir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sólstafir er íslensk metalsveit sem stofnuð var árið 1995. Á þeim tíma sem hún hefur verið starfandi hefur hún gefið út tvær breiðskífur, fjórar smáskífur og þrjá „promo“ diska.
[breyta] Útgefin verk
- Í Norðri (1995)
- Til Valhallar (1996)
- Promo Tape September 1997 (1997)
- Unofficial promo 1998 (1998)
- Í Blóði Og Anda (2002)
- Black Death (2002)
- Til Valhallar (rússnesk endurútgáfa) (2003)
- Promo 2004 (2004)
- Masterpiece of Bitterness (2005)
[breyta] Meðlimir
- Aðalbjörn Tryggvason (Gítar og söngur)
- Sæþór Maríus Sæþórsson (Gítar)
- Svavar Austmann (Bassi)
- Guðmundur Óli Pálmason (Trommur)