Skáldskaparmjöður
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á leiðinni til Ásgarðs neyddist hann til að gera þarfir sínar og skeit svokölluðum skáldfíflahlut. Þau skáld sem hann fengu urðu leirskáld. Þegar Óðinn kom heim, kastaði hann miðinum í þrjú ker, sem var hinn eiginlegi skáldskaparmjöður.