Skátahreyfingin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

[breyta] Skátahreyfingin
Skátahreyfingin var stofnuð af breskum hershöfðingja, Lord Robert Baden-Powell.
[breyta] Skátadagurinn
Skátadagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim þann 22. febrúar ár hvert. Dagurinn er haldinn í tilefni þess að þann dag árið 1857 fæddist Lord Baden Powell, stofnandi skátahreyfingarinnar. Á Íslandi hefur verið sú venja hjá flestum skátafélögum að vígja inn nýja skáta og gera þá fullgilda meðlimi skátahreyfingarinnar.