Spjall:Skilyrðislausa skylduboðið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það er spurning hvort þetta ætti ekki að heita: Hið skilyrðislausa skylduboð - það svona hækkar upp á annað plan við það - eða hvað? Svona einsog Hið ljúfa líf - eða Hin æðsta dyggð osfrv. Hvað segið þið? Hakarl 21:59, 6 mars 2007 (UTC)hakarl
- Ég held að það sé almenn venja í íslenskum heimspekiritum að kalla þetta skilyrðislausa skylduboðið, sbr. þýðinguna á Grundvelli að frumspeki siðlegrar breytni og þýðinguna á riti James Rachesl, Straumar og stefnur í siðfræði. --Cessator 22:50, 6 mars 2007 (UTC)
- Já, það er sjálfsagt rétt hjá þér. Ég held þó að ef ég persónulega væri að skrifa um þetta efni í texta þá myndi ég nefna það Hið skilyrðislausa skylduboð Kants. Það hljómar betur en Skilyrðislausa skylduboðið Kants. Finnst það hljóma dálítið einsog tungubrjótur. Hakarl 22:55, 6 mars 2007 (UTC)hakarl
- Ætli maður segði þá ekki „skilyrðislausa skylduboð Kants“? --Cessator 23:00, 6 mars 2007 (UTC)
- Já, það er sjálfsagt rétt hjá þér. Ég held þó að ef ég persónulega væri að skrifa um þetta efni í texta þá myndi ég nefna það Hið skilyrðislausa skylduboð Kants. Það hljómar betur en Skilyrðislausa skylduboðið Kants. Finnst það hljóma dálítið einsog tungubrjótur. Hakarl 22:55, 6 mars 2007 (UTC)hakarl
Hárrétt hjá þér - en tossar myndu hafa hitt þeas með -ið endingunni. Mér finnst Hið eða Hin eða Hinn bara svo magnað þegar átt er við eitthvað alveg sérstakt. Hakarl 23:05, 6 mars 2007 (UTC)hakarl.