Smokkur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Þessi grein fjallar um getnaðarvörn. Smokkar eru líka flokkur lindýra.
Smokkur er getnaðarvörn sem er notaður við samfarir til varnar gegn óléttu og kynsjúkdómum. Smokkur er u.þ.b. 99% vörn frá þessu. Margar gerðir smokka eru til.