Snoppa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Grein þessi skal sameinuð Traustur og Tryggur
Snoppa er talandi íslenskur fjárhundur og kemur fyrir sem skálduð persóna á hljóðsnældum sem nefnast Traustur og Tryggur og eru hugsaðar fyrir börn.
Snoppa er besta vinkona Tryggs, sem einnig er talandi hundur. Þau Snoppa og Tryggur leika sér oft saman í Lassý-leik og Kisó og hafa lent í ófáum ævintýrum. Snoppa er góð vinkona sem stendur með vinum sínum í blíðu og stríðu.