Strætisvagn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strætisvagn er bifreið, yfirleitt af stærri gerðinni, notuð til að flytja fólk á milli staða innan strætisvagnakerfis.
Strætisvagn á Möltu |
Strætisvagn í Tokyo |
[breyta] Sjá einnig
- Strætó bs. rekur strætisvagnakerfi á stór-Reykjavíkursvæðinu og lítillega utan þess.