Superman
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Superman (Kal El) eða Clark Kent býr í smábænum Smalleville þar sem hann kom í heiminn í lofsteinaregni Jor El sem skapaði hann og er (geimfaðir hans).Superman er með einstaka krafta og getur lyft fáranlega þungum hlutum ásamt þess að hann getur flogið,hlauðið á ljóshraða,með röngensjón, röngenheyrn os svo framvegis.og hann er staðráðinn í að bjarga heiminum eða alla vega U.S.A. En hann er nú samt mannlegur að einhverjum hluta og hann er að ástfanginn af Lönu sem getur orðið norn frá miðöldum.Eins og margir hafa sagt að Smallville sé ein besta Superman seríur allra tíma. En það eru líka til kvikmyndir að Superman sem eru töluvert eldri.