Tár úr steini
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tár úr steini | ||||
---|---|---|---|---|
![]() VHS hulstur |
||||
Leikstjóri | Hilmar Oddsson | |||
Handrithöf. | Hilmar Oddsson Hjálmar H. Ragnarsson Sveinbjörn I. Baldvinsson |
|||
Leikendur | Þröstur Leó Gunnarsson Ruth Ólafsdóttir Heinz Bennent Bergþóra Aradóttir Ingrid Andree Ulrich Tukur |
|||
Framleitt af | Jóna Finnsdóttir Tónabíó h.f. |
|||
Frumsýning | 1996 | |||
Lengd | 110 mín. | |||
Aldurstakmark | ![]() |
|||
Tungumál | íslenska | |||
Ráðstöfunarfé | ISK 140,000,000 (áættlað) |
|
||
Síða á IMDb |
Tár úr steini er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson sem fjallar um ævi íslenska tónskáldsins Jóns Leifs á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Eins og skepnan deyr • Tár úr steini • Sporlaust • Kaldaljós