Tímarit
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tímarit er reglulega útgefið blað sem inniheldur greinar um ýmis efni. Tímarit sem koma út vikulega eða mánaðarlega eru venjulega fjármagnað með auglýsingum og sölu til lesenda en fræðitímarit eru venjulega ekki fjármögnuð með auglýsingum.
Ólíkt dagblöðum sem koma út nánast á hverjum degi eru tímarit gefin út vikulega, hálfsmánaðarlega, mánaðarlega, ársfjórðungslega, árlega eða jafnvel sjaldnar.
Flokkar: Stubbar | Tímarit | Blaðaútgáfa