Talvaldandi athöfn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Talvaldandi athöfn er málgjörð sem jafngildir því að sannfæra, hræða, upplýsa einhvern eða fá einhvern til að gera eitthvað eða átta sig á einhverju. Við athuganir á talvaldandi athöfnum er lögð áhersla á áhrifin sem athöfnin hefur á lesandann eða áheyrandann. Ólíkt talfólgnum athöfnum, þar sem meginatriðið er fólgið í málnotkuninni, eru áhrif talvaldandi athafnar í einhverjum skilningi utan við framkvæmd athafnarinnar.
[breyta] Tengt efni
- John L. Austin
- Framkvæmdaryrðing
- Málgjörð
- Málnotkunarfræði
- Málspeki
- Málvísindi
- Merkingarfræði
- Rökgreiningarheimspeki
- John Searle
- Talfólgin athöfn
[breyta] Heimild
- Greinin „Perlocutionary act“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. október 2005.