Vilhjálmur Bretaprins
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vilhjálmur er fæddur árið 1982 og er eldri bróðir Harry. Þeir eru synir Karls Bretaprinss og Díönu prinsessu. Búin hefur verið til mynd um líf Vilhjálms (Prince William) þó hann sé einungis 24 ára. Vilhjálmur gerði uppreisn gegn lífinu sem prins og var á tímabili dubbaður "partíprinsinn". Nú er hann nýútskrifaður úr skoskum háskóla (vor 2005).