William James
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
William James (11. janúar 1842 - 26. ágúst 1910) var frumkvöðull í bandarískri sálfræði, þessi læknisfræði menntaði bandaríkjamaður var fyrstur til að setja upp tilraunastofu í sálfræði í Bandaríkjunum. Hann skrifaði eina fyrstu kennslubókina í sálfræði, Principles of Psychology sem hann skrifaði eftir að hafa kennt við Harvard háskólann. Hann var meðal annars annar höfundur hinnar þekktu James-Lange kenningu. Bróðir hans var Henry James, rithöfundur.