ÁTVR
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR) eða Ríkið eins og hún er oftast kölluð óformlega meðal almennings er einokunarverslun með smásölu áfengis á Íslandi.
Hún hefur samkvæmt 10. grein laga númer 75 sem samþykkt voru 15. júní 1998 „einkaleyfi til smásölu áfengis [á Íslandi]“ sem telst samkvæmt sömu lögum drykkur með >2,25% vínanda.
[breyta] Tenglar
- Vefsíða ÁTVR
- Áfengislög nr. 75 15. júní 1998