Spjall:Íslensk stjórnmál
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mér finnst að þessi grein megi alveg standa, þótt svo að hinar megi fara, þessi er vönduð, með fallegri töflu og svona ;) er ekki nóg að vera með tilvísun á Ísland? --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22:47, 12 mar 2005 (UTC)
- Sammála síðasta ræðumanni. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 23:04, 30. mars 2005 (UTC)
- Þið gerið ykkur grein fyrir því að ef greinin er gerð af tilvísun á Ísland mun hún ekki standa heldur virkar eins og Saga Íslands gerir núna er það ekki?
- Allvegana, ástæðan fyrir því að ég vil færa þennan texta á Íslandsgreinina er sú að það er nákvæmlega engin ástæða fyrir að standa í þessu aðalgreinabulli þegar textinn rúmast í upprunalegu greininni, aðalgreinar eru greinar sprottnar út úr öðrum greinum þegar sú upprunalega er orðin og stór til að rúma allt efnið svo vel sé, sjá en:United_States#Geography og en:Geography of the United States sem dæmi, eins og þetta er núna er þessi grein meira að segja styttri en kaflinn um stjórnmál á greininni um Ísland auk þess sem færa þarf allar breytingar handvirkt á milli, sem er vesen. —Ævar Arnfjörð Bjarmason 23:18, 30. mars 2005 (UTC)