Spjall:Óendanleiki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hélt nú að hægt væri að hafa margfölldunarfasta við óendanlegt (semsagt; t.d. óendanlegt sinnum tveir er tvö óendanlegt), það er að minnsta kosti nauðsynlegt í markgildisreikningi. --194.144.211.248 19:07, 16 desember 2006 (UTC)
- Samkvæmt þessari grein er margföldun með rauntölu og óendanleika skilgreind. Því má margfalda óendanleika með tveimur. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22:54, 16 desember 2006 (UTC)