Spjall:Ófrjósemi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Það er erfitt að alþjóðavæða þessa grein þar sem meðferðarúrræði og annað er mismunandi á milli landa. Sjúkdómarnir og vandamálin eru eins á milli landa en greiningaraðferðir geta verið mismunandi auk þess sem aðgengi að frjósemismeðferðum er ólíkt og svo frv.
Endilega komið með uppástungur um betrumbætur, en þangað til get ég ekki sett annað inn en það sem ég veit og þekki og það miðast við Ísland.
Ella.