Þórarinn Eldjárn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þórarinn Eldjárn (fæddur í Reykavík 1949) er íslenskt skáld. Eftir stúdentspróf úr Menntaskólanum í Reykjavík lagði hann stund á bókmenntir og heimspeki í Svíþjóð.
Hann hefur gefið út nokkrar ljóðabækur og smásagnasöfn. Einnig hefur hann samið skáldsögur og leikrit og þýtt ýmiss konar skáldskap á íslensku.
[breyta] Þýdd verk eftir Þórarinn
Á esperanto
- Opinskánandinn (La malkasxantino), smásaga, í La Tradukisto, dudekunua numero, 12. novembro 1995, í þýðingu esperantohópsins á Laugarvatni (Kristjáns Eiríkssonar, Hilmars Bragasonar og Óskars Ólafssonar).