Flokkur:Þingvellir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á Íslandi. Þjóðgarður var stofnaður árið 1928 og nær hann yfir Þingvelli og nánasta umhverfi þeirra. Í Öxará er Öxarárfoss, þar sem áin steypist ofan í Almannagjá.
- Aðalgrein: Þingvellir
Greinar í flokknum „Þingvellir“
Það eru 4 síður í þessum flokki.