Þykkvibær
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þykkvibær er þorp í Rangárþingi ytra, á suðurströnd Íslands. Þykkvibær tilheyrði áður Djúpárhreppi. Þykkvibær er mest þekktur fyrir kartöflurækt og er þar að finna fyrirtækið Þykkvabæjar sem sérhæfir sig í vinnslu kartaflna.