15. október
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sep – Október – Nóv | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 | ||||
2006 Allir dagar |
15. október er 288. dagur ársins (289. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 77 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1940 - Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Finnlandi með 258 íslenska ríkisborgara, sem höfðu lokast inni í Evrópu vegna stríðsins.
- 1975 - Fiskveiðilögsaga Íslands var færð út í 50 sjómílur úr 12. Bretar mótmæltu sem fyrr og lauk samningum við þá í júní 1976.
- 1979 - Minnihlutastjórn Alþýðuflokksins undir forsæti Benedikts Gröndals tók við völdum og sat í tæpa fjóra mánuði.
[breyta] Fædd
- 1870 - Árni Thorsteinson, tónskáld og ljósmyndari (d. 1962).
- 1885 - Jóhannes Sveinsson Kjarval, listmálari (d. 1972)
[breyta] Dáin
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |