Spjall:6. janúar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Utrectsambandið/Atrechtsambandið var sitt hvort sambandið. Atrecht var borg, sem nú nyrst í Frakklandi og heitir einnig Arras. Við hana er kennt Atrechtsambandið, sem var í suðurhluta Niðurlanda, þar sem nú er Belgía (svona gróft séð). Utrectsambandið var hins vegar í norðurhluta Niðurlanda, þar sem nú er Holland um það bil. Ágætt kort er af þessu í ensku greininni Union of Atrecht, sem vísar í Union of Arras. --Mói 10:56, 6 janúar 2007 (UTC)