Aktiníð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flokkur → ↓ Lota |
3 | ||||||||||||||
7 | 89 Ac |
90 Th |
91 Pa |
92 U |
93 Np |
94 Pu |
95 Am |
96 Cm |
97 Bk |
98 Cf |
99 Es |
100 Fm |
101 Md |
102 No |
103 Lr |
Aktiníð eru hópur 15 frumefna, frá aktin til lawrensín, með sætistölurnar 89 til 103. Aktiníðahópurinn er nefndur eftir aktín. Allir aktiníðar eru f-blokkar frumefni fyrir utan lawrensín. Til eru aðrar framsetningar á aktiníðahópnum sem innihalda ekki annað hvort aktín eða lawrensín.
Ólíkt lantaníðum, eru aktiníðar eru ekki jafn efnafræðilega svipaðir hvorum öðrum. Sem dæmi, hafa þau mun víðara svið oxunarstiga, sem að til að byrja með valdi ágreiningi um hvort að aktín, þórín og úran væru í staðin d-blokkar frumefni. Allir aktiníðar eru geislavirkir.
Aktín, þórín og úran eru einu aktiníðarnir sem finnast náttúrulega í skorpu jarðar. Afgangurinn var framleiddur á tuttugustu öldinni með ýmsum kjarneðlisfræðilegum aðferðum. Seinni helmingur hópsins, á eftir plútoni, hefur gríðarlega stuttan helmingunartíma.
Stöðluð tafla | Lóðrétt tafla | Lotukerfið m. nöfnum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum | Lotukerfið m. nöfnum og atómmössum (smátt letur) | Innsett F-blokk | Frumefnin til 218 | Rafeindaskipan | Málmar og málmleysingar | Lotukerfið eftir blokkum |
Listar yfir frumefni eftir... |
nafni | efnatákni | sætistölu | suðumarki | bræðslumarki | eðlismassa | atómmassa |
Flokkar: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 - 12 - 13 - 14 - 15 - 16 - 17 - 18 |
Lotur: 1 - 2 - 3 - 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 |
Efnaflokkar: Alkalímálmar - Jarðalkalímálmar - Lantaníðar - Aktiníðar - Hliðarmálmar - Tregir málmar - Málmungar - Málmleysingjar - Halógen - Eðalgös |
Blokkir: s-blokk - p-blokk - d-blokk - f-blokk - g-blokk |