Animeklúbbur Hraðbrautar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() Latína: 'Sodalicium Anime [gymnasia] Autoviae' |
|
Einkunnarorð | Vivo, anime specto et pereo. latína: ég lifi, ég horfi á anime og ég dey |
---|---|
Stofnaður | 23. febrúar 2007 |
Tegund | Animeklúbbur |
Fjöldi meðlima | 2007: Um 15 |
Staðsetning | Menntaskólinn Hraðbraut |
Animeklúbbur Menntaskólans Hraðbrautar (latína: Sodalicium Anime [gymnasia] Autoviae) (einnig kallaður blob) er animeklúbbur sem starfræktur er við Menntaskólann Hraðbraut. Hann var stofnaður þann 23. febrúar 2007. Hann er starfrækur hvern föstudag, þar sem meðlimir hópsins horfa á bíómyndir og anime.
[breyta] Einkunnarorð
Einkennisorð klúbbsins eru vivo, anime specto et pereo (latína: ég lifi, ég horfi á anime og ég dey).
[breyta] Saga
Forveri Animeklúbbs Menntaskólans Hraðbrautar er animeklúbburinn Blob, en hann hafði starfað um nokkurt skeið. Fyrsti klúbbfundur Animeklúbbs Hraðbrautar var haldinn á sama tíma og venjan var hjá Blob, sem varð til þess að hætt var við Blob og gengu flestir meðlimir hans til liðs við Animeklúbb Hraðbrautar. Klúbbarnir tveir sameinuðust því óbeint.