Barnagæla
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Barnagæla er hefðbundið ljóð eða vísa kennd og sungin meðal ungra barna, þær aðstoða barnið við að læra móðurmálið auk litanafna, að telja o.fl.
[breyta] Barnagælur
- Allir krakkar
- Allur matur
- Apinn
- Á sandi byggði…
- Bangsi lúrir
- Dansi, dansi, dúkkan mín
- „Druslu-lagið“
- Fimm litlir apar
- Fyrst á réttunni
- Hjólin á strætó
- Kalli litli könguló
- Karl gekk út um morguntíma
- Krummi krunkar úti
- Litirnir
- Meistari Jakob
- Stóra brúin
- Upp á grænum…
- Við klöppum litlu höndunum