Notandaspjall:BiT
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnisyfirlit |
[breyta] Þýska
Ættir ekki að læra latínu núna, ættir að vera læra Þýsku, alla vega í dag .. er ekki annars þýskupróf hjá þér á morgun ? Lenaosk 13:53, 26 október 2006 (UTC)
- Jú reyndar. Og þú ættir kannski að post-a umræðuefnunum ofarlega, til þess að það sé auðveldara að sjá nýju umræðuefnin. Baldur Blöndal 13:55, 26 október 2006 (UTC)
- Man það næst Lenaosk 14:45, 26 október 2006 (UTC)
[breyta] Nokkrar ábendingar
Sæll Baldur og velkominn á Wikipedia! Ég lagaði aðeins greinina um Hellsing (sem er afbragðsgott anime, hef ekki lesið myndasögurnar ;). Það sem ég gerði var að taka út óþýdda textan, það er dálítið leiðinlegt að hafa textann á tveim tungumálum eða yfir höfuð á öðru tungumáli en íslensku. Mig grunar samt að þú hafir bara haft hann þarna til hliðsjónar og það er alveg skiljanlegt enda mjög þægilegt, en það er betra að hreinsa út enskuna áður en þú vistar greinina endanlega. Svo bætti ég við svokölluðum interwiki tenglum, þ.e.a.s. tenglum sem tengja saman greinar á mismunandi tungumálum (t.d. verður [[en:Hellsing]] að tengli til hægri yfir á ensku Wikipedia). Svo að lokum bætti ég við flokkum, við flokkum sem sagt allar greinar niður svo hægt sé að finna sambærilegt efni (skoðaðu t.d. bara Flokkur:Anime). Ég fjarlægði líka orð og skammstafanir eins og „lol“, þar sem þetta er alfræðiorðabók þurfum við hátta skrifum okkar eftir því og vera formleg. Annars vildi ég bara segja að það er gaman að fá þig í hóp notenda og ég vona bara að það komi fleiri anime og manga greinar frá þér, enda er ég hrifin af þessu öllu saman sjálfur ;-) --Friðrik Bragi Dýrfjörð 25. mars 2006 kl. 11:24 (UTC)
- Minnsta mál, reyni bara að forðast þetta í framtíðinni. BiT 11:36, 23 október 2006 (UTC)
[breyta] Stjórnandaréttur
Sæl(l), BiT, og þakka þér fyrir framlög þín til íslensku útgáfu Wikipediu og þann áhuga sem þú sýnir á verkefninu með umsókn þinni um stjórnandaréttindi. Umsókn þín hefur hlotið samþykki og því tilheyrir þú nú þeim fríða hópi fólks sem fyrir hafði þessi réttindi.
Rétt er að minna á það að nafngiftin „stjórnandi“ er eilítið villandi þar sem hugmyndin er ekki sú að þessir notendur hafi ritstjórnarvöld umfram aðra almenna notendur. Þeirra hlutverk er helst að sjá um að allt sé með felldu, að engin skemmdarverk séu unnin og að ekkert sem er augljóslega galið fari inn í ritið. Að því frátöldu eru stjórnendur bara að skrifa greinar um hvað það sem heillar þá, eins og allir aðrir notendur.
Til þess að sinna þessum verkefnum hafa stjórnendur aðgang að nokkrum valmöguleikum sem ekki eru aðgengilegir almennum notendum, nú þegar ættir þú til dæmis að sjá nýja flipa efst á síðunni. Nú getur þú:
- Eytt síðum og myndum.
- Bannað notendur sem eru til vandræða.
- Verndað síður þannig að aðeins innskráðir notendur eða aðeins stjórnendur geti breytt þeim.
- Tekið aftir vondar breytingar með einum músarsmelli.
Ég mæli með því að þú kynnir þér það sem skrifað hefur verið um reglur og stefnumál, hafir þú ekki þegar gert það. Það er hægt að nálgast það í samfélagsgáttinni. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þetta alltsaman, þá er hægt að velta þeim upp í pottinum, á IRC-rásinni (#is.wikipedia á Freenode) eða með því að senda mér eða öðrum stjórnendum skilaboð á notandaspjallsíðunni eða með tölvupósti.
Aftur til hamingju með nýfengin völd, megir þú nota þau til góðra verka.
--Bjarki 03:39, 20 október 2006 (UTC)
- Takk kærlega fyrir. BiT 11:35, 23 október 2006 (UTC)
[breyta] Sæll
Vá hvað mitt ( sem ég breytti fyrir Hradbraut) var eitthvað "lúðalegt" á miða við það sem þú gerðir :P .. ég kann semsagt ekki neitt á þetta, ennþá alla vega. En hvernig geriru svona " nemi í Hraðbraut" - babel ? .. mig langar í þannig. kv. Lena
- Allar breytingar eru auðvitað vel þegnar, svo verður maður betri í þessu. Ég bjó þetta Hraðbrautar babel bara til, tók "Flugleiðar"-babel-ið sem var á þínu user, skipti bara um mynd og skrifaði nýjan texta, ég skal bæta svona á þitt Babel og ES. þegar þú ætlar að skrifa undir þá gerirðu það með fjórum tildum (~), það gerir þetta allt mikið greinilegara. Baldur Blöndal 00:29, 26 október 2006 (UTC)
[breyta] ..
skil ekki þetta með að setja fjóra tildi ( kann ekki að beygja þetta orð ) þannig, hóf bara nýja umræðu - skal breyta því þegar ég skil þetta ;) bara hvar á ég að setja fjóra tildi ? .. en já væri alveg til í að þú myndir bæta svona Babel inn á mitt ( ef þú ert ekki þegar búinn að því ) - lena
- Ég er þegar búinn að bæta Babel-inu inn á þitt notandasvæði. Það sem ég á við, er að í staðinn fyrir að þú skrifir "-lena" skrifarðu "~" fjórum sinnum, s.s. ~~ ~~, bara sleppa bilinu. Baldur Blöndal 00:43, 26 október 2006 (UTC)
- Takk Lenaosk 00:44, 26 október 2006 (UTC)
- Minnsta mál. Ég er að reyna að gera Hraðbrautar síðuna að Úrvalsgrein. Ef þú veist ekki hvað það er þá geturðu gáð hérna. Þú getur kannski hjálpað? Baldur Blöndal 00:48, 26 október 2006 (UTC)
- Leið og mér dettur eitthvað í hug til að setja inn á Hraðbrautar síðuna mun ég gera það, en í augnablikinu man ég ekki eftir neinu svona sérstöku til að skrifa inn. Töff þetta með " skilur ekki afhverju fólk eyðir 4 árum í menntaskóla" ;) Lenaosk 01:28, 26 október 2006 (UTC)
- Haha kannski dálítið of kvikindislegt að nudda fólki uppúr þessu (held samt að öllum sé alveg sama) Baldur Blöndal 09:54, 26 október 2006 (UTC)
- Þá er það bara kvikindislegt, en mér finnst það samt töff ;) Lenaosk 12:28, 26 október 2006 (UTC)
- Mér datt líka í hug að gera svona einfalt; "4-2=2" en það er nú kannski komið smá útí öfgar. Baldur Blöndal 12:30, 26 október 2006 (UTC)
- jaah kannski ... hehe =) Lenaosk 12:34, 26 október 2006 (UTC)
- Mér datt líka í hug að gera svona einfalt; "4-2=2" en það er nú kannski komið smá útí öfgar. Baldur Blöndal 12:30, 26 október 2006 (UTC)
- Þá er það bara kvikindislegt, en mér finnst það samt töff ;) Lenaosk 12:28, 26 október 2006 (UTC)
- Haha kannski dálítið of kvikindislegt að nudda fólki uppúr þessu (held samt að öllum sé alveg sama) Baldur Blöndal 09:54, 26 október 2006 (UTC)
- Leið og mér dettur eitthvað í hug til að setja inn á Hraðbrautar síðuna mun ég gera það, en í augnablikinu man ég ekki eftir neinu svona sérstöku til að skrifa inn. Töff þetta með " skilur ekki afhverju fólk eyðir 4 árum í menntaskóla" ;) Lenaosk 01:28, 26 október 2006 (UTC)
- Minnsta mál. Ég er að reyna að gera Hraðbrautar síðuna að Úrvalsgrein. Ef þú veist ekki hvað það er þá geturðu gáð hérna. Þú getur kannski hjálpað? Baldur Blöndal 00:48, 26 október 2006 (UTC)
[breyta] Hraðbrautarsniðið
Það er frekar pínlegt að sjá íslenskuvillurnar í því, sýnir kannski að það væri ekki alvitlaust að taka menntaskólann á rólegri hraða ;). Hvað árin 4 varðar þá er það námið sem kannski skiptir minna máli... andlegur og samfélagslegur þroski er mikilvægari. --Stalfur 12:42, 26 október 2006 (UTC)
- Afsakið, er bara verið með einhver leiðindi hérna? Íslenskan mín hefur nú aldrei verið til fyrirmyndar, og ég þekki marga nemendur í öðrum skólum sem tala verri íslensku þannig að rökin þín standa ekki á sterku. Og trúðu mér, ég fæ alveg nóg af félagslegum þroska :P svo mörg teiti eru haldin í Hraðbraut að þú myndir ekki trúa því.. það eru bara meira svona.. leyni-teiti XD Baldur Blöndal 12:48, 26 október 2006 (UTC)
- já leyni-teitin .. hehe, en jú það væri vitlaust að taka menntaskólann á 4 árum þegar maður getur tekið hann á 2 árum. Og með íslenskuvillurnar, þá, eins og Baldur segir, þá tala/skrifa margir nemendur verri íslensku, þó þeir séu búnir að taka menntaskólann á 4 árum Lenaosk 12:53, 26 október 2006 (UTC)
- Þótt auðvitað Hraðbraut sé ekki einna sterkast í partý-um þá er svakalega skemmtilegt fólk í skólanum, og andinn er mjög góður- og jafnvel partý-in eiga sínar stundir. En það hentar reyndar sumum betur að taka skólann á 4 árum, og sumum á 3, þannig að það skiptir ekki svo miklu máli. Baldur Blöndal 12:57, 26 október 2006 (UTC)
- Þó ekki væri nema 1 "partý" á ári, þá ætti það að vera í lagi, þar sem, ef við hefðum áhuga, þá gætum við eitt 2 árum í Partý, en ekki skóla ;) .. en þá stöndum við náttúrulega á sama stað og þeir sem tækju skólann á 4 árum, og Hraðbraut verið tilgangslaus. Lenaosk 13:01, 26 október 2006 (UTC)
- Já það væri sniðugt, að þeir sem vildu færu bara strax á eftir Hraðbraut og partí-a samfellt í eitt ár, og samt græddur þeir eitt ár. Touché Baldur Blöndal 13:03, 26 október 2006 (UTC)
- Já, held meira að segja að það væru nokkrir í skólanum sem myndu gera það .. ég hef nú samt ekki áhuga á því Lenaosk 13:05, 26 október 2006 (UTC)
- En eins og ég sagði, íslenskan mín er ekkert einstaklega góð og það á ekki að taka notandakassana mína alvarlega, þetta er oftast bara eitthvað rugl. Baldur Blöndal 13:09, 26 október 2006 (UTC)
- Já, held meira að segja að það væru nokkrir í skólanum sem myndu gera það .. ég hef nú samt ekki áhuga á því Lenaosk 13:05, 26 október 2006 (UTC)
- Já það væri sniðugt, að þeir sem vildu færu bara strax á eftir Hraðbraut og partí-a samfellt í eitt ár, og samt græddur þeir eitt ár. Touché Baldur Blöndal 13:03, 26 október 2006 (UTC)
- Þó ekki væri nema 1 "partý" á ári, þá ætti það að vera í lagi, þar sem, ef við hefðum áhuga, þá gætum við eitt 2 árum í Partý, en ekki skóla ;) .. en þá stöndum við náttúrulega á sama stað og þeir sem tækju skólann á 4 árum, og Hraðbraut verið tilgangslaus. Lenaosk 13:01, 26 október 2006 (UTC)
- Þótt auðvitað Hraðbraut sé ekki einna sterkast í partý-um þá er svakalega skemmtilegt fólk í skólanum, og andinn er mjög góður- og jafnvel partý-in eiga sínar stundir. En það hentar reyndar sumum betur að taka skólann á 4 árum, og sumum á 3, þannig að það skiptir ekki svo miklu máli. Baldur Blöndal 12:57, 26 október 2006 (UTC)
- já leyni-teitin .. hehe, en jú það væri vitlaust að taka menntaskólann á 4 árum þegar maður getur tekið hann á 2 árum. Og með íslenskuvillurnar, þá, eins og Baldur segir, þá tala/skrifa margir nemendur verri íslensku, þó þeir séu búnir að taka menntaskólann á 4 árum Lenaosk 12:53, 26 október 2006 (UTC)
- Já heyrðu, og svo var ég að skoða þessa "íslenskuvillu" sem ég átti að hafa gert, og hún var að skrifa "mentaskólinn" með einu n-i sem var greinilega ritvilla því að við hliðin á orðinu stóð "menntaskólinn" með tveimur n-um. Varstu kannski aðeins að gera úlfalda úr mýflugu? --Baldur Blöndal 13:27, 26 október 2006 (UTC)
- Ég held hann hafi verið að meina í greininni um Hraðbraut .. er það ekki ?? Lenaosk 13:34, 26 október 2006 (UTC)
- Hélt það fyrst, en fyrirsögnin er "Hraðbrautarsniðið", og skömmu síðar sá ég að Stalfur breytti stafsetningunni á sniðinu Baldur Blöndal 13:38, 26 október 2006 (UTC)
- ó, svoleiðis .. Lenaosk 13:39, 26 október 2006 (UTC)
- Hélt það fyrst, en fyrirsögnin er "Hraðbrautarsniðið", og skömmu síðar sá ég að Stalfur breytti stafsetningunni á sniðinu Baldur Blöndal 13:38, 26 október 2006 (UTC)
- Ég held hann hafi verið að meina í greininni um Hraðbraut .. er það ekki ?? Lenaosk 13:34, 26 október 2006 (UTC)
[breyta] Salve
Salve Baldur! Quid novi? Etiam latinam linguam deceo. Viltu ad hjalpa mer ad byrja wikibook fyrir folk til ad laera Latinu a is.wikibooks.org? Lattu mig ad vita a MSN eda herna sko. Takk --Ice201 13:33, 26 október 2006 (UTC)
- Salve Ice, nihil novi. Ég er alveg til í að byrja á íslenska wikibook um Latínu. Hljómar vel. Ég hef því miður engar kennslubækur í Latínu sem slíkar, en ég get stuðst mig við wikibooks:en:latin og þá litlu þekkingu sem ég hef. Baldur Blöndal 13:45, 26 október 2006 (UTC)
- mér finnst það sniðugt, að þið gerið þannig. Þá get ég lært Latínu ( ég veit samt alveg að játi myndi kenna mér ef ég spyrði =) Lenaosk 13:41, 26 október 2006 (UTC)
Ita, tuus liber est bene, en eg meinti a Wikibaekur a islensku. Svona, ef thu hefur sed, eg er med eitthvad eins og "theme" med oll baekum minum sem kenna tungumal. Svo ja, i kvold, seint seint i kvold, aetla eg ad byrja mynd og efnisyfirlit fyrir latinu. Og ja, eg vildi ad segja thu og eg voru stjornendar á sama tima, 20. oktober, hehe. Jaeja, bara MSN mig ok? --Ice201 15:59, 26 október 2006 (UTC)
- Eru þið búnir að tala eitthvað saman um að gera svona ..eða var þetta bara tillaga sem verður svo aldrei neitt úr. 88.149.106.193 17:13, 29 október 2006 (UTC)
- Ef þú myndir gá á íslensku Wikibækurnar, sæirðu að það er þegar komin upp síða um Latínu. Næst þegar ég hef einhvern tíma mun ég bæta á hana. --Baldur Blöndal 18:49, 29 október 2006 (UTC)
- vá hvað ég er gáfuð að hafa ekki kíkt þar. Vissi reyndar að Játi var eitthvað farinn að fikta, hélt þetta hefði svo bara "fjarað út" ;) Lenaosk 22:41, 29 október 2006 (UTC)
- Ef þú myndir gá á íslensku Wikibækurnar, sæirðu að það er þegar komin upp síða um Latínu. Næst þegar ég hef einhvern tíma mun ég bæta á hana. --Baldur Blöndal 18:49, 29 október 2006 (UTC)
Kafli 1 er búin, bara sérðu og finndu ef eitthvað er rangt í latinu eða íslensku. :) --Ice201 14:17, 1 nóvember 2006 (UTC)
- heyrðu, ef þú vilt að skrífa í latínu bók maður bara gertu það, ég þarf að skrífa upply´singar um föll, (á íslensku), svo þú getur gert það ef þú vilt :) --Ice201 04:35, 3 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] malfraedi hjalp
blessadur og hvad segirdu madur? eg vildi ad spurja thig ef thu getur hjalpa mer med malfraedinu minu a wikibooks a fronsku og latinu baekum plis. Tenglid er [1], thakka ther kaerlega fyrir! vona allt er i lagi hja ther --Ice201 15:19, 6 nóvember 2006 (UTC)
- Blessaður! Ég skal kíkja á þetta og laga. Ég hef ekki séð neinar villur í Latínunni, þetta er allt mjög fínt hjá þér. --Baldur Blöndal 21:17, 6 nóvember 2006 (UTC)
oh takk fyrir :) já ég tala betra íslensku en ég skrífa, ég skrífa ekki oft, en já ég vona að það væri batnar, takk fyrir hjálpa og já :)
- Þetta er alveg fínt hjá þér, eins og ég sagði þá fann ég eiginlega enga villu í latínunni, en ég fann eina og eina íslensku villu hér og þar- en ég er nú búinn að laga þær. ;) --Baldur Blöndal 08:41, 7 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Bönn
Sá að þú bannaðir notanda í 2 vikur fyrir höfundarréttarbrot. Hingað til höfum við nú notað bönnin til að hafa hemil á skemmdarvörgum sem vísvitandi eyðileggja síður, höfundarréttarbrotum hendum við út en skiljum oft eftir skilaboð á spjallsíðu viðkomandi notanda í stað þess að banna hann. --Stalfur 13:54, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Já ég skil, hélt að þau væru líka notuð til fyrir höfundarréttarbrot. Skal bara gera skilaboð næst. --Baldur Blöndal 14:03, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Glæsilegt. Við gerum nefnilega ráð fyrir því að höfundarréttarbrot séu alltaf gerð í ógáti, fólk vissi ekki betur. Um vísvitandi skemmdarverk gildir svo hið þveröfuga. --Stalfur 14:05, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Já ok, það er rökrétt. Hugsaði ekki útí þetta. Blocka þá bara augljós skemmdarverk. --Baldur Blöndal 14:06, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Glæsilegt. Við gerum nefnilega ráð fyrir því að höfundarréttarbrot séu alltaf gerð í ógáti, fólk vissi ekki betur. Um vísvitandi skemmdarverk gildir svo hið þveröfuga. --Stalfur 14:05, 7 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] 3.ágúst
Má ég spyrja ... afhverju nefniru þennan dag ?? "d. 3ágúst 2011" .. hmm þá ættiru bara 5 ár eftir, og nei ekki segja mér að þú sért bara búin að ákveða að deyja þennan dag :S .. er þetta ekki örugglega bara eitthvað "rugl" hjá þér ;) ?? Lenaosk 02:58, 11 nóvember 2006 (UTC)
- Ha jújú þetta er bara einhver lélegur brandari. Ef ég væri búinn að ákveða að deyja eftir 5 ár væri ég ekkert í skóla núna held ég. :P --Baldur Blöndal 15:08, 11 nóvember 2006 (UTC)
- hehe, já myndi eyða tímanum mínum í eitthvað annað heldur en skóla, ef maður vissi að maður myndi deyja innan fjögurra ára ... Lenaosk 01:35, 13 nóvember 2006 (UTC)
- En þú munt vonandi ekki deyja innan fjörurra ára, þannig þú ættir kannski að fara að lulla til að vera ekki vansvefta fyrir morgundaginn. :) --Baldur Blöndal 01:38, 13 nóvember 2006 (UTC)
- Það er alla vega " markmiðið" mitt að lifa "örlítið" lengur .. en já, hefði kannski farið að sofa .. ef ég hefði ekki verið nývöknuð :/ Lenaosk 22:43, 13 nóvember 2006 (UTC)
- En þú munt vonandi ekki deyja innan fjörurra ára, þannig þú ættir kannski að fara að lulla til að vera ekki vansvefta fyrir morgundaginn. :) --Baldur Blöndal 01:38, 13 nóvember 2006 (UTC)
- hehe, já myndi eyða tímanum mínum í eitthvað annað heldur en skóla, ef maður vissi að maður myndi deyja innan fjögurra ára ... Lenaosk 01:35, 13 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Gerð aðgreiningarsíðna
Sæll, sá að þú eyddir út öllu efni á Kringlan og bjóst svo til Kringlan (verslun) og límdir þar inn efninu. Rétta aðferðin við þetta væri að færa Kringlan yfir á Kringlan (verslun), fara svo aftur á Kringlan og gera hana svo að aðgreingarsíðu.
Það sem vinnst með þessu er að breytingaskrá fyrir síðuna um verslunina fylgir áfram réttri síðu. Sé þetta gert eins og þú gerðir þá glatast öll breytingasaga síðunnar. Bara svona fyrir næst þegar þú ætlar að gera álíka. --Stalfur 15:15, 13 nóvember 2006 (UTC)
- Já takk, þetta vissi ég nú (þ.e.a.s. hefði átt að vita :P). Passa mig á þessu næst. --Baldur Blöndal 16:35, 13 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Spjallsíður
Það er vaninn að breyta ekki því sem aðrir notendur skrifa á spjallsíðurnar - nema bulli sé eytt. Vinsamlegast slepptu því. --Jóna Þórunn 20:15, 24 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Stubbasnið
Vel gert með Anime-Stubbasniðinu! Ég var einmitt í gær að hugsa að við þurfum svona þegar ég bætti Hellsing (OVA) við Japan-Stubba. Bara vel gert! --Pi314 12:36, 2 desember 2006 (UTC)
- Takk, fannst einmitt þörf á þessu- nú þegar ég ætla að setja inn fullt að anime/manga tengdu efni. --Baldur Blöndal 18:41, 3 desember 2006 (UTC)
[breyta] Japanskar teiknimyndir
Bir, ég var að reyna að renna í gegnum greinina þína um Hellsins(OVA) en strandaði. Ég legg til að þú lesir hana í gegnum og bætir inn nöfnum fyrir persónufornöfn. Maður eins og ég sem er alveg grænn í þessum sögum var algerlega farinn að missa þráðinn. Hugaðu líka að greinarmerkjasetningu. Efnið er samt áhugavert. Koettur 19:03, 6 desember 2006 (UTC)
- Já, þegar maður reynir að skrifa greina klukkan þegar maður hefur fengið lítinn svefn, :S ég skelli mér bara í það að laga þetta. --Baldur Blöndal 19:05, 6 desember 2006 (UTC)
[breyta] Smá tuð
Ég mæli með því að þú lesir umræðuna á spjallsíðu forsíðunnar til að átta þig á því hvaða hugsun liggur bakvið hana. Mig langaði hinsvegar aðallega að benda á að það á engin eftir að viðhalda þessum portölum svo að við ákváðum frekar að notast við flokka, á hverri flokkasíðu í efnisyfirlitinu var hugmyndin að hafa kynningartexta úr aðalgrein efnisins og þar undir væri listi yfir efni sem tengdist. Þú getur skoðað til dæmis Flokkur:Stærðfræði sem dæmi, þar er mynd og texti auk tengils inn á aðalsíðuna. Svona var hugmyndin að nota flokkana í staðin fyrir portöl. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:25, 2 janúar 2007 (UTC)
- Já ok, en væri þá kannski mögulegt að hafa flokka í staðin fyrir portöl? Mér finnst eins og að þurfi alls ekki að sýna nærrum því svona marga flokka. --Baldur Blöndal 18:27, 2 janúar 2007 (UTC)
- Síðan var þannig í upphafi, það voru fimm eða sex aðalflokkar og þeir einir voru á forsíðunni. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:42, 2 janúar 2007 (UTC)
- Ég er með smá hugmynd að forsíðu hér sem þú mátt skoða nánar í forsíðu spjallinu, en annars er alltaf gott að fá smá tuð. Það heldur manni við efnið. ;) --Baldur Blöndal 18:50, 2 janúar 2007 (UTC)
- Síðan var þannig í upphafi, það voru fimm eða sex aðalflokkar og þeir einir voru á forsíðunni. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 18:42, 2 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Hraðbraut
Hæhæ, er búin að lesa núna 3x yfir greinina - og ekki breyta neinu. Það er bara búið að stimpla því inn í hausinn á mér að hún sé flott svona, og því vilég ekki vera að bæta einhverju við - og eyðileggja hana kannski svo :S allavega, kannski að henda inn myndum af óla og jóhönnu ? neih, uh ég veit ekki. Lenaosk 02:38, 6 janúar 2007 (UTC)
- Já, kannski að bæta inn fæðingardögum og myndum. --Baldur Blöndal 16:23, 6 janúar 2007 (UTC)
- veit ekki, bara einhverju :PLenaosk 17:42, 6 janúar 2007 (UTC)