Bob
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bob hefur ýmsar merkingar:
- Bob er stytting á enska nafninu Robert (ísl. Hróbjartur eða Róbert) og er algengt fornafn í enskumælandi löndum.
- Bob er borðspil sem gengur út á að skjóta pökkum ofan í vasa í við horn ferningslaga leikborðs.
- Bob er íslensk hljómsveit sem spilar ósungið rokk.