Breiðuvíkurhreppur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breiðuvíkurhreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, yst á sunnanverðu nesinu, kenndur við sveitina Breiðuvík við samnefnda vík.
Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Breiðuvíkurhreppur Neshreppi utan Ennis, Ólafsvíkurkaupstað og Staðarsveit undir nafninu Snæfellsbær.