Brooklyn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brooklyn er hluti New York-borgar í Bandaríkjunum.
Brooklyn er fjölmennasti borgarhlutinn, með um 2,5 milljónir íbúa.
Brooklyn er staðsett á vestasta hluta Long Island. Til norðausturs er Queens. Á alla aðra kanta er Brooklyn umlukið sjó og sundinu East River.
New York-borg |
---|
Brooklyn | Bronx | Manhattan | Queens | Staten Island |