Flokkur:Djögl
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Djögl (eða gegl eða gripl) er hvers konar handfjötlun hluta sem krefst færni. Dæmi um djögl er sú list að halda þremur eða fleiri boltum á lofti þannig minnst einn sé ávallt í loftinu. Einnig telst listin að höndla djöflaprik til djögls, ásamt öðrum undirgreinum eins og eldsnúningur o.fl.
- Aðalgrein: Djögl