Spjall:DKS
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
[breyta] DNA vs. DKS
DKS er bara eitthvað sem málvísindamenn hafa fundið sem er "rétt" heiti yfir DNA. Það kallar enginn DNA DKS, og öllum líffræðingum sem ég hef talað við finnast DKS vera fáránlegt. Ætti að færa þetta á DNA, með redirect frá DKS? --Baldur Blöndal 14:19, 8 nóvember 2006 (UTC)
Nú veit ég ekki með ykkur en ég hef aldrei heirt neinn annan en 10.unda bekkjar líffræðibókina mína á sínum tíma kalla þetta DKS or RKS, þetta er yfirleitt kallað DNA og RNA, jafnvel á íslensku. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 02:08, 1. ágú 2004 (UTC)
Það þarf amk að búa til redirect frá DNA og RNA. -- Sindri